Maríugata - Skóflustunga
Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga fyrir fjölbýlishús Bjargs og Búseta við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ. Stefnt er að hefja uppsteypu eftir 2 vikur.
Umhverfisvaktin
Bjarma ætlar að gera ÍAV vænna og grænna fyrirtæki á komandi misserum. ÍAV mun vakta rafmagn, hita og endurvinnslu á sorpi. Vænta má yfirlýsingar frá henni á næstu dögum.
Höfuðstöðvar Vegagerðarinnar
Um miðjan júní hóf Vegargerðin að flytja inn í nýjar höfðuðstöðvar í Suðurhrauni 3 í Garðabæ og flutti endanlega alla starfsemi sína í húsið í byrjun júlí.



